Þjónustukönnun Olís hjá Prósent
Kæri viðskiptavinur,
Nú stendur yfir þjónusturannsókn sem rannsóknarfyrirtækið Prósent sér um fyrir okkar hönd.
Markmið rannsóknarinnar er að kanna upplifun viðskiptavina Olís. Markmið okkar er að fá innsýn inn í það sem gengur vel og hvað má bæta. Könnunin er framkvæmd af Prósent og fullum trúnaði er heitið.
