Rafgeymarnir okkar eiga það sameiginlegt að vera alltaf í stuði ... Að öllu gamni slepptu þá eru Exide-geymarnir áreiðanlegir og traustir og fáanlegir í öllum stærðum og gerðum. Kíktu
Exide þróar nýja línu af rafgeymum, Exide Premium Carbon boost.
Nýi Premium Carbon Boost rafgeymirinn hleður sig helmingi hraðar vegna kolefnishúðunar á neikvæðu plötunni, sem er einkaleyfisvarin tækni. Tækni þessi var uppgötvuð við þróun AGM og EFB rafgeymana, tæknin leyfir aukna hleðslu og styttingu á hleðslutíma. Premium Carbon Boost rafgeymirinn er sérhannaður til að þola mikla breytingar á hitastigi, tækjanotkun sem eru frek á raforku og síendurteknar ræsingar, stuttar vegalengdir.
Exide Carbon Boost tækni
Ávinningur
- 30% aukaafl við ræsingu
- Endurhleður sig allt að helmingi hraðar
- Upplagt fyrir bíla með mikinn aukabúnað og aflmiklar vélar sem hafa mikla þörf fyrir aukarafmagn
- Upplagt fyrir erfið verðuskilyrði og síendurtekna ræsingu
- Uppfyllir skilyrði OE
- Yfirgripsmikil lína sem nær yfir um 90% af bíltegundum
Exide rafgeymar
Vörulisti fyrir fólksbílarafgeyma
- Exide var stofnað 1888 af Thomas A. Edison, en hans hugsjón var á frummálinu: ”Produce an EXcellent oxIDE”.
- Exide vörumerkið byrjaði 1903 og er því yfir 100 ára gamalt.
- Exide rafgeymar eru viðurkennd hörkutól og sérstaklega hannaðir til að þola mikið álag.
- Exide selur allar stærðir og gerðir af lyftarafgeymum og hleðslutækjum.
- Exide lyftararafgeymar eru seldir með tveggja ára ábyrgð. (Sjá ábyrgðarskilmála)
- Exide rafgeymar eru framleiddir fyrir nánast allar stærðir og gerðir farartækja.
Með tilkomu sífellt flóknari og fjölbreyttari farartækja sem eru búin eru sérhæfðum rafbúnaði,
hefur þörfin fyrir öfluga og trausta rafgeyma aukist.
Smelltu hér til að finna rétta rafgeymin með hjálp Exide.
Fást á völdum þjónustustöðvum Olís og í vefverslun Olís:
Fást einnig á eftirfarandi sölustöðum:
Trojan rafgeymar
- Trojan var stofnað árið 1925
- Gerðu fyrstu djúpleiðslu rafgeyma fyrir golfbíla árið 1925 og hafa verið leiðandi í því alveg síðan
- Eru líka með rafgeyma í allskonar iðnaðarvélar
- Hægt er að fræðast meira um Trojan rafgeyma á heimasíðu þeirra (http://www.trojanbattery.com/)
Flestar smurstöðvar Olís ásamt Max1 bjóða þar að auki upp á mælingu á rafgeymum.
Úrval af rafgeymum fyrir:
- Bíla
- Báta
- Skip
- Neyðarlýsingu
- Orkuver
- Lyftara
- Fellihýsi
- Mótorhjól
- Fjórhjól
- Vélsleða
- Hjólastóla
- Rafmagnsbíla
Minnkum álag á náttúruna
Hjálpumst að við að flokka og skila rafhlöðum og rafgeymum til endurvinnslu og drögum þannig úr ofnýtingu auðlinda. Tækin geta innihaldið hættuleg spilliefni sem meðhöndla þarf með viðeigandi hætti.
Rafhlöður og rafgeymar eru spilliefni og þeim máttu skila á allar þjónustustöðvar okkar eða til endurvinnslufyrirtækja
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáið nánari upplýsingar um yfirburði Exide rafgeyma.
Nánari upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.